Heydalur

Að láta sig fljóta í sundlaug í miðju gróðurhúsi og hlusta á regndropana á þakinu, eða horfa á hestana fyrir utan gluggann. Njóta útsýnisins yfir dalinn úr heita pottinum og anda að sér ilminum af blautri jörðinni og hestunum. Morgunverður í stóra matsalnum, að klappa fallega hundinum eða spila borðspil. Heydalur var fullkominn staður til að njóta í rigningunni og eflaust í öllum veðrum.

0j1b6724_1
0j1b6548_1
0j1b6562_1
0j1b6560_1
0j1b6582_1
0j1b6704_1
0j1b6707_1
0j1b6708_1
0j1b6608_1
0j1b6607_1
0j1b6611_1
0j1b6600_1