Fermingarmyndatökurnar fara fram á vettvangi, oftast úti við á fallegum stað sem fermingarbörnin hafa í huga eða tengja sérstaklega við.
Algengt er að hafa myndatökuna milli athafnar og veislu og þá er mikilvægt að reikna með góðum tíma. Einnig velja margir að hafa myndatökuna annan dag en fermingin fer fram.
Fermingarmyndatökurnar eru eins mismundandi og manneskjurnar, og við skipuleggjum myndatökuna tímanlega saman út frá veðri, vindum og ólíkum aðstæðum hverju sinni.
Skrunaðu niður til að skoða sýnishorn úr fermingarmyndatökum og verð ↓
Hafðu samband til að bóka fermingarmyndatökuna eða til að fá frekari upplýsingar
Dæmi um mismunandi fermingarmyndatökur
Smelltu á myndirnar og skoðaðu dæmi um myndatökur síðustu ára:
Lilja Guðrún – fermingarmyndataka við Hvaleyrarvatn
Hugrún – Fermingarmyndataka í Vífilsstaðahlíð
Unnur – fermingarmyndataka í heimahúsi
Haukur – Fermingarmyndataka við Hvaleyrarvatn
Birgir – Fermingarmyndataka í Hellisgerði
Jóhanna – fermingarmyndataka í Grasagarðinum
Hjálmar og Hlynur – Fermingarmyndataka í Vífilsstaðahlíð
Guðmundur – Fermingarmyndataka í Kópavogsdal
Regína – fermingarmyndataka í Hellisgerði
Gabríel – Fermingarmyndataka í Elliðaárdal
Guðbrandur – Fermingarmyndataka í Kópavogi
Messíana – Fermingarmyndataka í Heiðmörk
Verðskrá – Fermingarmyndatökur
Myndataka – 10
ISK 45.000
- Allt að 1 klst.
- 10 myndir í vefgallerí til niðurhals í prentupplausn og sem 15×10 sm
Myndataka – 18
ISK 60.000
- Allt að 1,5 klst.
- 18 myndir í vefgalleríi til niðurhals í prentupplausn og sem 15×10 sm prent
Fyrir myndatökur sem fara fram utan höfuðborgarsvæðisins leggst á ferðagjald sem er samið um hverju sinni.
Hægt er að greiða með millifærslu. Sjálfsagt er að skipta greiðslum.