Barnamyndatökurnar fara fram á vettvangi, oftast úti við á fallegum stað þar sem barninu líður vel og hefur nóg að skoða. Það má gjarnan mynda inni við líka, t.d. á heimili barnsins. Ef þið hafið engan sérstakan stað í huga hjálpumst við að við að finna staðsetningu.
Myndatökurnar eru eins mismunandi og börnin eru ólík, og við skipuleggjum myndatökuna tímanlega saman út frá veðrum, vindum og dagskrá barnsins.
Skrunaðu niður til að skoða sýnishorn úr fermingarmyndatökum og verð ↓
Hafðu samband til að bóka barnamyndatökuna eða til að fá frekari upplýsingar
Dæmi um mismunandi barnamyndatökur
Smelltu á myndirnar og skoðaðu dæmi um myndatökur síðustu ára:
Bríet & Kaja – Barna- og fjölskyldumyndataka í Elliðaárdal
Ylfa – Barnamyndataka í Elliðaárdal
Matthildur – Barnamyndataka í Elliðaárdal
Ylfa – Barnamyndataka í Elliðaárdal
Linda – Barnamyndataka í Elliðaárdal
A, B & E – Barnamyndataka í Elliðaárdal
Barnamyndataka – Systkini í heimahúsi
Systur – Barnamyndataka í Elliðaárdal og í heimahúsi
A, J & M – Barnamyndataka Byggðasafninu Akranesi
Verðskrá – Barnamyndatökur
Myndataka – 10
ISK 45.000
- Allt að 1 klst.
- 10 myndir í vefgallerí til niðurhals í prentupplausn og sem 15×10 sm
Myndataka – 18
ISK 60.000
- Allt að 1,5 klst.
- 18 myndir í vefgalleríi til niðurhals í prentupplausn og sem 15×10 sm prent
Fyrir myndatökur sem fara fram utan höfuðborgarsvæðisins leggst á ferðagjald sem er samið um hverju sinni.
Hægt er að greiða með millifærslu. Sjálfsagt er að skipta greiðslum.