Persónumyndatökur
Persónumyndatökur s.s. barnamyndataka, fjölskyldumyndataka, fermingarmyndataka, portretmyndataka, útskriftarmyndataka. Ef þið þurfið tilboð í aðrar myndatökur s.s. starfsmannamyndatökur og myndir fyrir fyrirtæki hafið samband. Skrunið niður til að sjá verð fyrir para- og hjónamyndatökur.
Myndataka
ISK 85.000
- Allt að 1,5 klst.
- 18 myndir í vefgalleríi til niðurhals í prentupplausn og sem 15×10 sm prent
Fyrir myndatökur sem fara fram utan höfuðborgarsvæðisins leggst á ferðagjald sem er samið um hverju sinni.
Hægt er að greiða með millifærslu. Sjálfsagt er að skipta greiðslum.
Bókaðu myndatöku
Brúðkaupsmyndatökur
Ég get því miður ekki boðið upp á brúðkaupsmyndatökur 2026.
Bókaðu myndatöku

